SEM

SEM
as
* * *
from vera.
* * *
a conjunction, and a relative particle, probably from the same root as sam, sama-, denoting as, the same, the like; if so, the conjunction would be the original, and the relative particle the derived use; in old writers ‘sem’ is in general use as a conjunction, while the pronominal ‘sem’ is rare, for ‘er’ or ‘es’ is the old relative particle: but in mod. usage the conjunction has been almost displaced by ‘eins-og,’ whereas ‘sem’ as a relative particle has got the better of ‘er.’
A. As a conj. as, Lat. ut; rauðr sem blóð, fölr sem grass, blár sem Hel, Nj. 177, Ísl. ii. 220; hvítt sem drift, Ó. H. 170; auðigr sem Njörðr, Fs. 80; syndr sem selr, Nj. 29; ragr sem geit, vitr sem Njáll, hár sem tröll, mjór sem þvengr, etc.
2. with another particle or an adjective; svá sem = Goth. swê-swê, so as, like as, Germ. so wie; svá sem salt, Pr. 472; svá sem börn föður, Edda 13; svá sem fyrr var ritið, Ó. H. 171; sva sem hér er ritað, id.; mæla svá sem einum munni, 623. 33, and passim in old and mod. usage: temp. about that time, svá sem hann fór at veiða, … svá sem þeir lifðu, … svá sem í þann tíma, Stj. 46, 50:—slíkr sem, such as; slíkum manni sem Ljótr er, Eg.; slíka sæmd sem hón hefir heitið, Nj. 5; með slíkri grein sem hér segir, K. Á. 82.
3. referring to a verb or to the preceding sentence (ellipt. = svá sem); svæla e-n inni sem melrakka í greni, Nj.; hann fór sem úsekr maðr, id.; staup mikit sem manns höfuð (= svá sem), Fms. vi. 183; þeir veittu þér allan heiðr sem sínum formanni, Karl. 221; skal hverr vera sem sjálfr ryðr sér til rúms (such as, just as), Fms. viii. 93; vit skulum ginna þá alla sem þursa, Nj. 263; henni var trúað sem góðri konu, Sks. 457; hann kom, sem hann hafði heitið, as he had promised, Fms. i. 72; sem enn mun getið verða, as it will be told, vii. 230; dugði hverr sem mátti, every one did as he could, his best, viii. 139; lagði hverr fram sitt skip sem drengr var til, vi. 315; sem fyrr var sagt, Stj. 48; Hárekr görði sem hann hafði sagt, Ó. H. 170.
4. with a compar.; því úgörr sem hann er forvitnari, the less, the more, Greg. 29.
5. with a superl.; sem hvatast = Gr. ὡς τάχιστα, Lat. quam celerrime, Fms. viii. 145; sem skjótast, Nj. 4; sem tíðast, Eg. 206; sem næst, 127; beita sem þverast, 161; sem bezt, Sks. 623; sem verst, sem mest, Karl. 222; sem skemst, 225; sem minnst, Nj. 263: ellipt., sem left out, Sks. 171, 201 B.
6. with subj. as if; svá sem hann mælti annat mál, Ó. H. 171; sem þín móðir sé, Skv. 1. 41, (hence the mod. sem-sé, to wit, viz., proncd. sum-sé); lát sem þú þykkisk þar allt eiga. Fms. xi. 112; þeir vóru allir með vápnum sem til bardaga væri búnir, iv. 220; þá er þeim þótti sem minnstir væri fyrir sér, Eg. 123; svá skulu vér ok vara oss, sem vér munim eiga við borða-mun at deila, Fms. viii. 288; svá lízk mér sem nú munim vér hafa …, Nj. 5.
7. as also, as well as; hann tekr svá kirkju-tíund sem sína tíund, B.K, 49; oss sýnisk hón svá hjálpsamlig sem nytsamlig, as wholesome as useful, Dipl. i. 3: svá … sem, so … as, i. e. both alike; brag sem leika, Bjarn. (in a verse); reyr, stör, sem rósir væuar, Hallgr.
II. temp. as, when; sem hringdi til aptansöngs vildi konungr ganga, Fms. vii. 148; nú sem Lucifer hugleiddi, Stj. 7; enn sem Pharao sá þetta undr, 267; nú sem hvárirtveggju …, Karl. 148; ok sem keisarinn er víss orðinn, 222; ok sem þar er komit þjónustu, 223; freq. in mod. usage,—og sem hann var enn nú að tala, Matth. xvi. 47; enn sem hann gékk út um dyrnar, 71; enn sem þeir höfðu krossfest hann, xxvii. 35; sem Moises með sínum staf, Pass. 40. 7; nær sem, 38. 12, passim.
B. As a relative particle, used just like the particle er (es), see p. 131. After a demonstrative pronoun; konungi þeim, sem svá er góðr ok réttlátr, Fms. vii. 263; eptir þetta, sem nú var getið, i. 16; at því skaplyndi, sem vér höfum, Nj. 61; þ;á menn, sem, K. Á. 10; þau vötn, sem, Stj. 91; þau læti, sem, Fms. i. 217; hinna fyrri biskupa, sem (to whom) landsháttr var hér kunnari, H. E. ii. 79; ór þeim fjórðungi, sem féit er áðr mest saman, from that quarter, whence …, Grág. i. 195; í þess konungs veldi, sem sá var, in whose kingdom he was, 190: answering to er (ll. 2), við slíkt ofrefli, sem þeir áttu at etja (viz. við), Fms, iii. 9; ór þeim ættum, sem þér þóttu ernirnir fljúga (viz. ór), Ísl. ii. 196: adding a demonstr. pron. (cp. er A. lll), cf prestr fallerast með þeirri konu, sem hann hefir skírt barn hennar (whose bairn), H. E. i. 190.
II. after adverbs; þar sem = ‘there as’ = where; þangat sem, ‘thither as’ = whither; þaðan sem, ‘thence as’ = whence; hann drap þar (there) fótum, sem (where) vatni því var niðr slegit, Hom, 110; muntú þar þykkja sóma-maðr, sem þú kemr, Ld. 158; skal þar kalla kirkju, sem hann vill, K. Þ. K. 42; felask þar sem (where) okkr þykkir vænligast, Nj. 263: hvar sem hann kom, wheresoever he came, Fms. vi. 356; þat sem fékksk af reiðskjótum, Ó. H. 170; hvaðan? Þaðan sem þú mátt vel éta, Nj. 75.
2. þú görir þik góðan, þar sem þú hefir verit þjófr ok morðingi, thou who hast been, Nj. 74: dropping ‘þar;’ eru allir þrændir sem hann er, all the Thronds are where he is, i. e. they all back him Fms. i. 53.

An Icelandic-English dictionary. . 1874.

Игры ⚽ Нужен реферат?

Look at other dictionaries:

  • SEM 93 — in einem Führungs und Funkfahrzeug der Bundeswehr Das SEM 93 ist ein softwaregesteuertes VHF Sprach und Datenfunkgerät. Es wurde von der Firma Thales (ehemals SEL / Alcatel) entwickelt und hergestellt. Mit dem SEM 93 ist eine Übertragung von… …   Deutsch Wikipedia

  • SEM 80/90 — Technische Daten Frequenzbereich 30,0 bis 79,975 MHz Kanalabstand 25 KHz Sprachband 300 bis 3.000 Hz …   Deutsch Wikipedia

  • SEM 35 — Technische Daten Frequenzbereich 26,0 ... 69,95 MHz Frequenzabweichung +/ 3,5 kHz …   Deutsch Wikipedia

  • SEM 52 A — SEM52 mit Zubehör Technische Daten Frequenzbereich 47,0 bis 57,975 …   Deutsch Wikipedia

  • SEM 52 S — Technische Daten Frequenzbereich 46,0 bis 57,975 MHz Kanalabstand 25 KHz …   Deutsch Wikipedia

  • sem-2 —     sem 2     English meaning: one     Deutsche Übersetzung: “eins” and “in eins zusammen, einheitlich, samt, with”     Material: 1. With vor dominant Zahlwortbedeutung “eins”: Arm. mi “eins” (*sm ii̯os); Gk. εἷς, ἕν, μία (*sems, *sem, *sm iǝ),… …   Proto-Indo-European etymological dictionary

  • SEM — steht für: Sem (Bibel), einen der drei Söhne von Noach Sem (Linguistik), ein Bedeutungselement eines Wortes in der Linguistik Sem (Ägyptische Mythologie), eine ägyptische Totengottheit Sem (Priester), altägyptische Bezeichnung des obersten… …   Deutsch Wikipedia

  • SEM 70 — Technische Daten Frequenzbereich 30,0 bis 79,975 MHz Kanalabstand 25 KHz …   Deutsch Wikipedia

  • SEM 52 SL — Technische Daten Frequenzbereich Standard: 46,0 bis 65,975 MHz (ähnlich VHF Band I), lieferbar: 30,0 bis 87,975 MHz Kanalabstand …   Deutsch Wikipedia

  • Sem — steht für: Sem (Bibel), einen der drei Söhne von Noah Sem (Linguistik), ein Bedeutungselement eines Wortes in der Linguistik Sem (Ägyptische Mythologie), eine ägyptische Totengottheit Sem (Priester), altägyptische Bezeichnung des obersten… …   Deutsch Wikipedia

  • SEM — Le premier, dans l’ordre biblique, des trois fils de Noé. Avec Cham et Japhet, il apparaît dans la Genèse (V, 32) au terme d’une longue généalogie qui relie Adam à Noé (V, 1 32). On retrouve les trois frères juste avant le déluge (VI, 10) et lors …   Encyclopédie Universelle

Share the article and excerpts

Direct link
Do a right-click on the link above
and select “Copy Link”